Ljósmyndasamkeppni Lava

Tuesday, September 05, 2006

Ljósmyndasamkeppni haldið áfram

Vegna gífurlegs þrýstings verður þráðurinn upptekinn á ný þaðan sem frá var horfið.
Verkefni septembermánaðar:
Frjálst
Myndum skal skila inn fyrir 20. september með nafni myndar og höfundar.

Thursday, June 01, 2006

Vinningsmynd Maímánaðar

Þar sem enginn hafði fyrir því að senda inn mynd að þessu sinni hefur eftir farandi mynd verið valin mynd maímánaðar.

Tuesday, May 02, 2006

Maí

Verkefni maímánaðar er hér með sett í loftið

Myndefni: Tengsl (að tillögu Prinsupessu)
Skiladagur myndar: 20. maí 2006
Úrslit tilkynnt: 30. maí 2006

Myndir skal senda á steinrikur@simnet.is merkt Ljósmyndasamkeppni Lava ásamt nafni þáttakanda.

Vinningsmynd aprílmánaðarVelgengni eftir Sveimhuga

Verðlaunin eru að vanda hávær húrrahróp frá öllum sem tóku þátt.
Framkvæmdastjórn Ljómyndasamkeppni Lava óskar Sveimhuga til hamingju með sigurinn og hin glæsilegu verðlaun.

Eftirfarandi eru niðurstöður atkvæðagreiðslu:

Mars ?
Sveimhugi 57.14%
Lavi Hammers 42.86%


Myndefni maímánaðar verður sett inn á næstu dögum

Thursday, April 20, 2006

Innsendar myndir aprílmánaðar.

Eftirfarandi keppendur sendu inn myndir í aprílmánuði.
Atkvæði má gefa hér til hliðar.


Sveimhugi - VelgengniLavi Hammers - Frú Kennedy á fyrsta klassa

Friday, March 31, 2006

Apríll

Verkefni aprílmánaðar er hér með sett í loftið

Myndefni: Velgengni (að tillögu Gweldu)
Skiladagur myndar: 20. apríl 2006
Úrslit tilkynnt: 30. apríl 2006

Myndir skal senda á steinrikur@simnet.is merkt Ljósmyndasamkeppni Lava ásamt nafni þáttakanda.

Wednesday, March 22, 2006

Vinningsmynd marsmánaðar

Þar sem enginn hafði fyrir því að senda inn mynd að þessu sinni hefur eftir farandi mynd verið valin mynd marsmánaðar.
.

Sunday, March 05, 2006

Mars

Mars
Verkefni Marsmánaðar er hér með sett í loftið

Myndefni: Blár
Skiladagur myndar: 20. mars 2006
Úrslit tilkynnt: 31. mars 2006

Myndir skal senda á steinrikur@simnet.is merkt Ljósmyndasamkeppni Lava ásamt nafni þáttakanda.